Síðasta laugardag fór ég að sjá gyðjuna Róisin Murphy í Brixton. Þetta voru einhverjir mögnuðustu tónleikar sem ég hef farið á. Videoverkin bakvið hana voru klikkuð, fötin voru svo geðveik og takturinn í manneskjunni fékk mig til að skjálfa!



Annars er ég bara búin að eyða síðustu vikunni í að gera þessa blessuðu ritgerð.. það er amk búið og svo bara nokkuð smávæginlega verkefni eftir!
Þegar ég kem heim er ég komin með vinnu hjá Kimi Records - bara svona um jólin að hjálpa til, veit ekki hvað ég mun gera en það verða einhver verkefni!
Svo næst á dagskrá heima er RATATAT!!! Hver kemur með mér??!
Dana
2 comments:
Vá hvað er stutt í að þú komir heim:) Hvernig væri nú að plata pabba til að keyra hingað á ammli Brynju þann 20,öss hvað það væri gaman!
Æði að fá sovna skemmtilega vinnu um jólin, sniðug þú:)
nu er eg buin ad tala vid thig baedi i sima og feisbook en gedveikar myndir, eg hefdi viljad koma med, hun er gydja.
Post a Comment