Tuesday, January 27, 2009

Helgi í heimsókn

Helgi kom í heimsókn til mín um helgina, alveg óvænt.. eða svona nokkurskonar :) mamma gaf honum gjafabréf í jólagjöf þannig að hann flaug hingað til London á föstudaginn, mér til mikillar ánægju.
Það var mjög margt gert um helgina, mikið var um bjórdrykkju og labb.. byrjuðum á því að fara i Covent Garden þar sem var verslað smá og snætt.. svo fórum við heim að gera okkur til fyrir kvöldið. Fórum svo á Hjaltalín seinna um kvöldið og enduðum svo í Camden. Hjaltalín voru alveg að brilla og skemmtum við okkur mjög vel það kvöldið. Daginn eftir vöknuðum við frekar hress á því og kíktum í camden og fórum á markaðinn þar, fengum okkur hádegismat og hittum Hafdísi vinkonu. Fórum svo í partý til vinar hennar og svo á djamm sem heitir electro therapy sem er í shoreditch.. ógeðslega gaman, neonljós og þegar bjalla hringdi attu allir að skipta um föt.. við gerðum það reyndar ekki, gleymdist víst alveg ;)

En myndir segja það sem þarf að segja:













fórum í London Eye á sunnudaginn.. ég er svo lofthrædd að þetta var fáranlegt, þorði ekki að hreyfa mig þarna inni, en svo þess virði, ekkert smá fallegt útsýni þarna uppi.

Dana

3 comments:

Anonymous said...

Jeij ég fann Dönu blogg jeijije=)

Hæ k´rutt..ég á líka röfl stað á netinu www.blog.central.is/bff all though you probably know everything I could have to say there..haha straight from the horses mouth..eins og þeir segja Love ya! Hafdís!!!

Anonymous said...

ohh aedi thu forst tha i london eye :) elskadad, svo thessvirdi er thad ekki :)

hlakka til ad sja thig elskan, skemmtilegar myndir af ykkur systkinunum :)

Anonymous said...

jahh...ééé´g ááá. Hmmm!

mamma sín