Á morgun fer ég í sumarfrí, ég er alveg æst í að komast í það, er bara komin með ógeð á öllu og hlakka svo til að fara upp í sveit og dítoxa.. ekki það að ég muni dítoxa á hollan hátt, meira bara að dítoxa frá sjálfri mér. Ég ætla að njóta þess að liggja í heitapottinum og drekka öl og rauðvín, hver er með?
Er svo búin að ákveða að 7.júlí fer ég til Írisar á Djúpavog, viljiði pæla, hef aldrei farið til hennar, það er skömm af þessu!!

6 comments:
Vá maður hefur ekki við blogginu hjá þér stelpa. Ég þoli Kramer ekki. Þoli eiginlega fæsta Seinfeld karaktera - á að vera "venjulegt" fólk en það vantar einhvernveginn góðu punktana í þau öll .. jafnast ekkert á við karakterana í friends oseiseinei.
Ég bið að heilsa litladýri þegar þú ferð austur. öfunda þig af sumarfríi. sem sumarstarfsmaður er það ég sem vinn fyrir fólk eins og þig. :*
Vá hvað hún er sæt! Og já það er skömm af þessu Dana babe. Ég held að sysitr þín sé búin að búa á Djúpavogi að eilífu! En já. Hlakka til á morgun. Er á fullu að ná bata til að komast út í sveit!!!!! ÉG SKAL!!!
Hlakka svo til, spurning um að skella sér á hótelið í humar og hvítvín..öss það er lífið:D
Íris!! JÁ verðum :D mmmmmmm huuuuumaaaaar!!
Úff hafðu það súpergott í afeitruninni elsku gull! Hvernig væri síðan að skella inn nokkrum myndum svona fyrst þú varst nú einu sinni að fá þessa svaka græju! :D
Jææææja Dana bara hætt að blogga strax, taktu þig til stelpukind! :)
Post a Comment