Ég er búin að kynnast svo yndislegu fólki að ég fæ því varla lýst.
Við stöllur héldum innflutningspartý um helgina síðustu - Hottieparty!! Við buðum svona 20 manns og það komu svona 50 manns :D .. ég hef nú alveg haldið ansi góð partý gegnum æfina en þetta sló þau öll út! Sver það, fólk kom um 10 leytið og fór um 6 leytið daginn eftir.. no kidding!!




Dana xx
4 comments:
Mundu bara mín kæra, að sætu strákarnir þarna verða líkir Kalla prins með tímanum....kær kveðja mamma
magnað..ég er viss um að það sé allavega rin og hálf milljón íslendinga í London
haha góður punktur hjá mömmu þinni! ;)
Djöfull finnst mér geðveikt að heyra að þú ert að fíla þig og að þér líður vel !!
Ég er ánægður með þetta...
Kveðja darling...
Post a Comment